Opnunarhátíð Listar án landamæra
Oct
5
3:00 PM15:00

Opnunarhátíð Listar án landamæra

List án landamæra 2019 verður haldin 5. til 20. október í Gerðubergi. Hátíðin verður sett með veglegri opnunarhátíð 5. október kl. 15:00. Á dagskrá verða fjölbreytt atriði úr ólíkum listgreinum. Að auki verða ýmsir viðburðir í gangi í húsinu á opnunarhelginni. Nánari dagskrá opnunarhlegarinnar verður kynnt á næstu dögum.

View Event →