Back to All Events

Listamarkaður Listar án landamæra


  • Gerðuberg 3 Gerduberg Reykjavík Iceland (map)
fb-cover-allt3.jpg

List án landamæra stendur fyrir listamarkaði í Gerðubergi 12. og 13. október. Hér gefst einstakt tækifæri til þess að næla sér í list og hönnun eftir listamenn. Við munum kynna þá sem taka þátt þegar nær dregur markaði.

Ert þú listamaður? Vilt þú taka þátt og selja verkin þín? Smelltu hér til að vita meira!

Earlier Event: October 5
Opnunarhátíð Listar án landamæra