Back to All Events

Nornir og englar | Hlutverkasetur


  • Hlutverkasetur (2. hæð) 1 Borgartún Reykjavík Iceland (map)
Nornir og englar - borði.png
málverk.jpg

Dagsetning: 19. september til 18. október

Tímasetning: Opnun kl. 13:00 (1) 19. september

Staðsetning: Hlutverkasetur, Borgartúni 1, 2 hæð, 105 Reykjavík

Opnunartími: Sýningin er opin kl. 8.30 til 16 (hálf 9 til 4) alla virka daga og sérstök opnun er helgina 12. og 13. október, þá er opið frá 13 til 16 (1 til 4). 

Aðgengi: Rautt. Sýningarrýmið er óaðgengilegt fyrir fólk með hreyfihömlun.

Lýsing á viðburði:

Á sýningunni Nornir og englar sýna María Gísladóttir og Heiðdís Traustadóttir teikningar, þrykkmyndir, klippimyndaverk, vatnslistaverk og olíumálverk.


Aðgengisviðmið:

Grænt aðgengi: Aðgengi er gott. Skábrautir eru við þröskulda, lyftur á milli hæða, aðgengilegt salerni og blátt bílastæði nálægt húsi.

Gult aðgengi: Aðgengi er sæmilegt, ekki er aðgengilegt salerni á staðnum, blátt bílastæði er ekki nálægt húsi.

Rautt aðgengi: Sýningarrýmið er óaðgengilegt fyrir fólk með hreyfihömlun.

Later Event: October 5
Opnunarhátíð Listar án landamæra