Óskað eftir tilnefningum

tumblr_njxbhzLu2A1t9naa5o1_1280.jpg

Listamaður Listar án landamæra 2016Auglýst er eftir tilnefningum til listamanns Listar án landamæra 2016.Árið 2015 var það listamaðurinn Karl Guðmundsson sem hlaut titilinn og prýddu verk hans allt kynningarefni hátíðarinnar. Tilnefningar og ábendingar sendist í tölvupósti á netfangið: listanlandamaera@gmail.com fyrir 1. janúar 2016.Senda þarf í hið minnsta fjórar myndir af verkum eftir listamanninn og ferilskrá sem rekur fyrri sýningar og listræn störf. Að auki skal fylgja nafn, símanúmer og netfang hjá listamanninum og þeim sem tilnefnir.Stjórn Listar án landamæraEkki hika við að senda inn tilnefningar!  

ÓflokkaðIris