Árlegur list- og handverksmarkaður Listar án landamæra fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur helgina 8.-9. nóvember 2025.
Opið verður frá kl. 13:00 - 17:00 bæði laugardag og sunnudag.
Á boðstólum verður list og handverk eftir fatlað listafólk; listaverk, kerti, skartgripir, prjónavörur, keramík og ýmis gjafavara.
Tónlist og hugguleg stemning — Upplagt að líta við og kaupa jólagjafirnar!
ERTU MEÐ SPURNINGAR?