Setning hátíðar 2025 og opnunarhóf Listar án landamæra
í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands
- Kynning á hátíðardagskrá og listafólk ársins hlýtur viðurkenningar.
- Afhjúpað verður vegglistaverk í anddyri Mannréttindahússins. ÖBÍ fékk teymið Krot og krass til þess að vinna listaverkið, sem er byggt á myndlist Snorra Ásgeirssonar, heiðurslistamanns hátíðarinnar frá árinu 2024.
- Að lokinni dagskrá verða léttar veitingar á boðstólum.