Stefnumótun 2019 - 2021

Ný stefnumótun hefur verið unnin fyrir List án landamæra. Örlítið breyttar áherslur eru á hátíðinni auk þess sem hún verður haldin að hausti, en ekki vori eins og áður hefur verið. Lesa má allt um stefnumótunina og nýjar áherslur hér.

Read More
List án landamæra
Óskum eftir viðburðum á utan-dagskrá

Ert þú með hugmynd að verki eða viðburði sem að þú vilt sýna á List án landamæra? Viltu halda sýningu, tónleikar, vera með gjörning eða opna vinnustofu? Allir geta verið með viðburð á utan-dagskrá List án landamæra 2019. Sæktu um fyrir 13. september 2019

Read More
List án landamæra