Um inngildingu í Listum

Við skorum á íslenskan listheim að vinna markvisst að inngildingu
Við köllum liststofnanir, stjórnendur og stjórnvöld til ábyrgðar. Það er skýlaus ábyrgð liststofnana sem reknar eru með sameiginlegum sjóðum og stjórnenda þeirra að taka ábyrgð og vinna að inngildingu í samræmi við samfélagslegar skuldbindingar og Sáttmála Sameinuðu Þjóðana um málefni fatlaðs fólks.

Read More
List án landamæra